IDEE er framsækin teiknistofa sem sérhæfir sig í hönnun og skipulagi fyrir stofnanir, fyrirtæki og einstaklinga ásamt sérhönnunar á húsgögnum og sérmunum fyrir verkefni.
IDEE vinnur öll verkefni út frá þörfum notandans og notagildi rýmisins til jafns við fagurfræði og auknu vægi vistvænnar hönnunar. Öll hönnun miðast við að auka lífsgæði notandans og leggjum við mikla áherslu á góða hljóðvist og lýsingu.
IDEE býður viðskiptavinum sínum persónulega og faglega þjónustu.

Freyja Árnadóttir

Bachelor af Arts Interior Architecture
Marbella Design Academy.

Íris Ágústsdóttir

Diploma in Interior Design
Istituto Europeo di Design Barcelona.

Anna Birna Björnsdóttir

Master Degree Interior and Furniture architecture
Faculty of Fine Art, Music and Design, UiB